Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sæt og krúttleg páskaegg með skemmtilegum málsháttum
Það styttist óðum í páskana, enda ekki nema um þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Mikið er um að vera hjá Sætt og Salt í Súðavík í framleiðslu á einstöku handgerðu páskaeggjunum þeirra. Hvert egg er unnið af alúð þar sem handverkið fær að njóta sín.
Páskaeggin eru úr hvítu-, dökku-, og rjómasúkkulaði og inn í hverju páskaeggi eru 8 handunnir konfektmolar, pökkuðum í sílkipappír ásamt góðu og gildu máltæki.
Verð á páskaeggjunum er 8500 kr. og 9500 kr., en þau dýrari eru meira skreytt.
Málshættirnir eru fjölbreyttir og virkilega skemmtilegir, en einn málshátt má sjá á meðfylgjandi mynd.
Fleiri tengdar fréttir: Sætt og salt súkkulaði.
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan