Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sæt og krúttleg páskaegg með skemmtilegum málsháttum
Það styttist óðum í páskana, enda ekki nema um þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Mikið er um að vera hjá Sætt og Salt í Súðavík í framleiðslu á einstöku handgerðu páskaeggjunum þeirra. Hvert egg er unnið af alúð þar sem handverkið fær að njóta sín.
Páskaeggin eru úr hvítu-, dökku-, og rjómasúkkulaði og inn í hverju páskaeggi eru 8 handunnir konfektmolar, pökkuðum í sílkipappír ásamt góðu og gildu máltæki.
Verð á páskaeggjunum er 8500 kr. og 9500 kr., en þau dýrari eru meira skreytt.
Málshættirnir eru fjölbreyttir og virkilega skemmtilegir, en einn málshátt má sjá á meðfylgjandi mynd.
Fleiri tengdar fréttir: Sætt og salt súkkulaði.
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný