Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sælkerabúðin opnar dyrnar formlega – Sjáðu myndirnar
Hinrik og Viktor opna Sælkerabúðina formlega í dag með öllum sínum dásamlega spennandi vörum.
„Þá erum við Hinrik Lárusson officaly komnir í búðarbransann. Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 loksins klár hjá okkur.“
Skrifar Viktor á facebook í gær og bætir við:
„Tókum smá prufuopnun í kvöld. Formleg opnun er svo á morgun (fimmtudaginn 14. maí) kl 14:00. Takk öll sem hafa barist í þessu með okkur.
PS. Við verðum með opnunartilboð um helgina og freyðivín á kantinum.“
Viktor Örn Andrésson og og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistarar eru mennirnir á bak við Sælkerabúðina, en þeir reka einnig veisluþjónustuna Lux Veitingar og þeim til aðstoðar eru tveir meðlimir í Kokkalandsliðinu, en það eru þeir Ísak Aron Jóhannsson og Ísak Darri Þorsteinsson.
Sælkerabúðin sérhæfir sig í hágæða kjöti og meðlæti og einnig er í boði heildarlausnir í tilbúnum matarpökkum, charcuterie og ostum ásamt úrval af sérvörum, sjá nánar hér.
Myndir: aðsendar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka