Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sælkerabúðin fagnar 1 árs afmæli
Sælkerabúðin við Bitruháls er orðin ársgömul og því ber að fagna. Viðtökurnar hafa verið frábærar og eru eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar fullir þakklætis yfir viðtökunum seinasta árið.
Sjá einnig:
Í dag laugardaginn 15. maí verður lifandi tónlist og veitingar í búðinni á Bitruhálsi.
Einnig hafa þeir félagar sett saman sérstakan pakka í tilefni afmælisins, 3. rétta steikarmatseðil þar sem frí vínflaska fylgir með öllum pöntunum. Einnig eru afmælistilboð í gangi af völdum vörum út vikuna.
Fleiri fréttir af Sælkerabúðinni hér.
Mynd: facebook / Sælkerabúðin
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






