Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sælkerabúðin fagnar 1 árs afmæli
Sælkerabúðin við Bitruháls er orðin ársgömul og því ber að fagna. Viðtökurnar hafa verið frábærar og eru eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar fullir þakklætis yfir viðtökunum seinasta árið.
Sjá einnig:
Í dag laugardaginn 15. maí verður lifandi tónlist og veitingar í búðinni á Bitruhálsi.
Einnig hafa þeir félagar sett saman sérstakan pakka í tilefni afmælisins, 3. rétta steikarmatseðil þar sem frí vínflaska fylgir með öllum pöntunum. Einnig eru afmælistilboð í gangi af völdum vörum út vikuna.
Fleiri fréttir af Sælkerabúðinni hér.
Mynd: facebook / Sælkerabúðin
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






