Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sælkerabúðin fagnar 1 árs afmæli
Sælkerabúðin við Bitruháls er orðin ársgömul og því ber að fagna. Viðtökurnar hafa verið frábærar og eru eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar fullir þakklætis yfir viðtökunum seinasta árið.
Sjá einnig:
Í dag laugardaginn 15. maí verður lifandi tónlist og veitingar í búðinni á Bitruhálsi.
Einnig hafa þeir félagar sett saman sérstakan pakka í tilefni afmælisins, 3. rétta steikarmatseðil þar sem frí vínflaska fylgir með öllum pöntunum. Einnig eru afmælistilboð í gangi af völdum vörum út vikuna.
Fleiri fréttir af Sælkerabúðinni hér.
Mynd: facebook / Sælkerabúðin
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín