Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rúlluðu upp 1000 manna partýi í Viðey
Starfsfólk veitingastaðarins RIO eldaði fyrir 1000 manna partý í síðustu viku sem haldið var út í Viðey.
Um var að ræða partý á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar fyrir samstarfsaðila Eldingar. Í gegnum árin hefur partýið sem heitir Þjóðhátíð í eyju verið mjög vinsælt.
„Við vorum að grilla hamborgara í mannskapinn, þá bæði vegan og venjulega. Vorum einstaklega heppin með veður, því þetta var í fyrsta skipti í sumar sem stytti upp í smástund, rétt á meðan partýið stóð yfir“
sagði Magnús Már Haraldsson einn eigenda RIO í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: facebook / RIO Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta