Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rúlluðu upp 1000 manna partýi í Viðey
Starfsfólk veitingastaðarins RIO eldaði fyrir 1000 manna partý í síðustu viku sem haldið var út í Viðey.
Um var að ræða partý á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar fyrir samstarfsaðila Eldingar. Í gegnum árin hefur partýið sem heitir Þjóðhátíð í eyju verið mjög vinsælt.
„Við vorum að grilla hamborgara í mannskapinn, þá bæði vegan og venjulega. Vorum einstaklega heppin með veður, því þetta var í fyrsta skipti í sumar sem stytti upp í smástund, rétt á meðan partýið stóð yfir“
sagði Magnús Már Haraldsson einn eigenda RIO í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: facebook / RIO Reykjavík
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park










