Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rúlluðu upp 1000 manna partýi í Viðey
Starfsfólk veitingastaðarins RIO eldaði fyrir 1000 manna partý í síðustu viku sem haldið var út í Viðey.
Um var að ræða partý á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar fyrir samstarfsaðila Eldingar. Í gegnum árin hefur partýið sem heitir Þjóðhátíð í eyju verið mjög vinsælt.
„Við vorum að grilla hamborgara í mannskapinn, þá bæði vegan og venjulega. Vorum einstaklega heppin með veður, því þetta var í fyrsta skipti í sumar sem stytti upp í smástund, rétt á meðan partýið stóð yfir“
sagði Magnús Már Haraldsson einn eigenda RIO í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: facebook / RIO Reykjavík
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur