Keppni
Ruglingur á hráefninu í MÁ úrslitakeppninni
Einhver ruglingur var hjá KM í skjali sem að félagið sendi út með hráefninu sem á að vera í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 (MÁ) og biðst félagið afsökunar á því. Það er þó ekki miklar breytingar en þó einhverjar. Allir keppendur eru nú með réttar upplýsingar í höndunum, en nánar um reglur, hráefni og annað er hægt að lesa með því að
smella hér.

Hið rétta hráefni er:
Forréttur:
Rauðspretta 2 fiskar 1 kg hvor fiskur
Hnúðkál
Lynghænuegg 10 stk
Aðalréttur:
Nautaframhryggur Ribeye 1 kg
Nautakinn 1 kg
Gulrófur
Eftirréttur:
Grískt jógúrt
Rifsber

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata