Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Röstí Börgers er nýr veitingastaður á Selfossi
Röstí Börgers er glænýr smash hamborgara staður í Mjólkurbúinu á Selfossi (þar sem Smiðjan var áður staðsett).
Eigendur eru þeir Árni Evert Leósson og Andri Jónsson og Baldur Már er yfirkokkur á Röstí.
Árni og Andri reka einnig veitingastaðinn Takkó og Pasta í nýju mathöllinni í Kringlunni, Kúmen.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Myndir: facebook / Miðbær Selfoss
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 klukkustund síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Food & fun20 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó