Uppskriftir
Rófusalat Krúsku
2 meðalstórar rófur
3 appelsínur
¼ rauður chili-pipar
2 lífrænar límónur
1 pakki ferskt dill
Aðferð:
Rófurnar rifnar niður í fína strimla og chili-piparinn saxaður mjög smátt. Börkurinn skorinn af appelsínunum og þær skornar niður í lauf. Ysta lagið af límónuberkinum rifið mjög fínt og safinn kreistur úr.
Dillið saxað af grófustu stönglunum.
Að lokum er öllu blandað saman.
Höfundur er Valentína Björnsdóttir.
Valentína rekur veitingastaðinn KRÚSKU við Suðurlandsveg og einnig fyrirtækið Móðir Náttúra.
Aðsend uppskrift frá íslenskum gulrófnabændum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði