Uppskriftir
Rófusalat Krúsku
2 meðalstórar rófur
3 appelsínur
¼ rauður chili-pipar
2 lífrænar límónur
1 pakki ferskt dill
Aðferð:
Rófurnar rifnar niður í fína strimla og chili-piparinn saxaður mjög smátt. Börkurinn skorinn af appelsínunum og þær skornar niður í lauf. Ysta lagið af límónuberkinum rifið mjög fínt og safinn kreistur úr.
Dillið saxað af grófustu stönglunum.
Að lokum er öllu blandað saman.
Höfundur er Valentína Björnsdóttir.
Valentína rekur veitingastaðinn KRÚSKU við Suðurlandsveg og einnig fyrirtækið Móðir Náttúra.
Aðsend uppskrift frá íslenskum gulrófnabændum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu







