Freisting
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag og hefur umhverfisráðuneytið sett takmarkanir sem gilda munu um veiðina.
Ekki er heimilt að veiða mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og sölubann á rjúpu og rjúpnaafurðum er áfram í gildi.
Ef marka má könnunina hér á Freisting.is , þá ætla sér einhver að bjóða upp á rjúpu á veitingastað sínum, nema að hann hafi miskilið svarmöguleikana.
Niðurstaða úr könnun:
Ferð þú á rjúpnaskytterí 15. október?
Einn svaraði: Já, verð með rjúpu á matseðlinum
Níu svara: Já, tek nokkrar fyrir jólamatinn heima
Þrír svara: Já
Kom nú svolítið á óvart með þetta svar, en níu svöruðu: Nei, missti leyfið
Fimm eru á móti veiðum á saklausum dýrum
Ellefu sögðu hreinlega „Nei!“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





