Freisting
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag og hefur umhverfisráðuneytið sett takmarkanir sem gilda munu um veiðina.
Ekki er heimilt að veiða mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og sölubann á rjúpu og rjúpnaafurðum er áfram í gildi.
Ef marka má könnunina hér á Freisting.is , þá ætla sér einhver að bjóða upp á rjúpu á veitingastað sínum, nema að hann hafi miskilið svarmöguleikana.
Niðurstaða úr könnun:
Ferð þú á rjúpnaskytterí 15. október?
Einn svaraði: Já, verð með rjúpu á matseðlinum
Níu svara: Já, tek nokkrar fyrir jólamatinn heima
Þrír svara: Já
Kom nú svolítið á óvart með þetta svar, en níu svöruðu: Nei, missti leyfið
Fimm eru á móti veiðum á saklausum dýrum
Ellefu sögðu hreinlega „Nei!“

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.