Freisting
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag
Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag og hefur umhverfisráðuneytið sett takmarkanir sem gilda munu um veiðina.
Ekki er heimilt að veiða mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og sölubann á rjúpu og rjúpnaafurðum er áfram í gildi.
Ef marka má könnunina hér á Freisting.is , þá ætla sér einhver að bjóða upp á rjúpu á veitingastað sínum, nema að hann hafi miskilið svarmöguleikana.
Niðurstaða úr könnun:
Ferð þú á rjúpnaskytterí 15. október?
Einn svaraði: Já, verð með rjúpu á matseðlinum
Níu svara: Já, tek nokkrar fyrir jólamatinn heima
Þrír svara: Já
Kom nú svolítið á óvart með þetta svar, en níu svöruðu: Nei, missti leyfið
Fimm eru á móti veiðum á saklausum dýrum
Ellefu sögðu hreinlega „Nei!“
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s