Vertu memm

Freisting

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag

Birting:

þann

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag og hefur umhverfisráðuneytið sett takmarkanir sem gilda munu um veiðina.

Ekki er heimilt að veiða mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og sölubann á rjúpu og rjúpnaafurðum er áfram í gildi.

Ef marka má könnunina hér á Freisting.is , þá ætla sér einhver að bjóða upp á rjúpu á veitingastað sínum, nema að hann hafi miskilið svarmöguleikana.

Niðurstaða úr könnun:

Ferð þú á rjúpnaskytterí 15. október?

Einn svaraði: Já, verð með rjúpu á matseðlinum

Níu svara: Já, tek nokkrar fyrir jólamatinn heima

Þrír svara: Já

Kom nú svolítið á óvart með þetta svar, en níu svöruðu: Nei, missti leyfið

Fimm eru á móti veiðum á saklausum dýrum

Ellefu sögðu hreinlega „Nei!“

 

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið