Uppskriftir
Rifsberjaostakaka með apríkósusósu
Hráefni
Botn
300 gr Hafrakex
80 gr Smjör
Kaka
500 gr Rifsber
500 gr Rjómaostur
125 gr Mascarpone ostur
50 gr Smjör
2 tsk flórsykur
Sósa
½ dós Apríkósur
Aðferð
Botn:
Myljið hafrakexið í matvinnsluvélinni og bræðið smjörið síðan blandað saman og myndar þykkan massa sem við setjum í botninn í kökuforminu, og stingið inn í kæli smástund.
Á meðan er sykurinn og smjörið þeytt upp þar til að er orðið loftkennt þá er ostinum og mascarpone bætt út í og blandað vel saman, maukið helming af berjunum og bætið út í ásamt þeim heilu og blandið varlega saman.
Setjið ofan á botninn og setjið ínn í kæli.
Sósan:
Apríkósurnar eru maukaðar og hluta af safanum blandað saman við þar til sósuþykkt er náð. Berið fram vel kælda með sósunni og greinar af rifsberjum og stráið smá flórsykri yfir til að fá jólastemminguna.
Höfundur: Sverrir Þór Halldórsson matreiðslumeistari.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum