Uppskriftir
Rifsberjaostakaka með apríkósusósu
Hráefni
Botn
300 gr Hafrakex
80 gr Smjör
Kaka
500 gr Rifsber
500 gr Rjómaostur
125 gr Mascarpone ostur
50 gr Smjör
2 tsk flórsykur
Sósa
½ dós Apríkósur
Aðferð
Botn:
Myljið hafrakexið í matvinnsluvélinni og bræðið smjörið síðan blandað saman og myndar þykkan massa sem við setjum í botninn í kökuforminu, og stingið inn í kæli smástund.
Á meðan er sykurinn og smjörið þeytt upp þar til að er orðið loftkennt þá er ostinum og mascarpone bætt út í og blandað vel saman, maukið helming af berjunum og bætið út í ásamt þeim heilu og blandið varlega saman.
Setjið ofan á botninn og setjið ínn í kæli.
Sósan:
Apríkósurnar eru maukaðar og hluta af safanum blandað saman við þar til sósuþykkt er náð. Berið fram vel kælda með sósunni og greinar af rifsberjum og stráið smá flórsykri yfir til að fá jólastemminguna.
Höfundur: Sverrir Þór Halldórsson matreiðslumeistari.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana