Keppni
Rífandi stemning hjá Íslenska stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins – Skemmtileg HM myndbönd
Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks.
Sjá einnig: Íslenska Kokkalandsliðið keppir í dag á Heimsmeistaramótinu
Með fylgja myndbönd frá HM keppninni, en þar fer Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara yfir hvað framundan er hjá Íslenska Kokkalandsliðinu, sýnt er frá fyrsta keppnisdeginum þar sem eldað er þriggja rétta heitur matseðill fyrir 110 manns og skemmtilegt myndband frá stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins.
Mynd: Instagram / Kokkalandsliðið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






