Vertu memm

Keppni

Rífandi stemning hjá Íslenska stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins – Skemmtileg HM myndbönd

Birting:

þann

Gleði í Íslenska Kokkalandsliðinu

Undirbúningur í fullum gangi.
Gleði í Íslenska Kokkalandsliðinu.

Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks.

Sjá einnig: Íslenska Kokkalandsliðið keppir í dag á Heimsmeistaramótinu

Með fylgja myndbönd frá HM keppninni, en þar fer Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara yfir hvað framundan er hjá Íslenska Kokkalandsliðinu, sýnt er frá fyrsta keppnisdeginum þar sem eldað er þriggja rétta heitur matseðill fyrir 110 manns og skemmtilegt myndband frá stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins.

Mynd: Instagram / Kokkalandsliðið

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið