Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rífandi stemmning í saltfiskveislu á Ísafirði
Fyrsta saltfiskveisla sumarsins var haldin í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað á laugardagskvöld. Sú hefð hefur komist á að leikmenn sjá um eldamennskuna á fyrsta kvöldinu en eftir það sjá SKG veitingar um eldamennskuna.
Að sögn Jóns Sigurpálssonar, safnvarðar í Neðstakaupstað, var þetta að öðrum saltfiskveislum ólöstuðum sú besta hingað til og lagðist þar allt á eitt, maturinn gómsætur, hljómsveitin góð og gestirnir komnir til að skemmta sér. Dansinn dunaði fram á nótt undir taktföstum slætti og ljúfum tónum Saltfisksveitar Villa Valla og þakið ætlaði að rifna af húsinu í síðasta laginu.
Greint frá á Vestfirska vefnum bb.is
Mynd: BB.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s