Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
RiF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði
RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með frábæru útsýni yfir höfnina.
Staðurinn er glæsilegur og girnilegur matseðill að sjá:
![RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2019/07/rif-restaurant-94-1024x1024.jpg)
Á matseðlinum er meðal annars Svinarif, framborin með frönskum, hrásalati og BBQ eða Bourbon glaze sósu
RIF er eins og áður segir á annarri hæð verslunarkjarnans en þar hefur verið veitingarekstur frá upphafi. Síðasti rekstaraðili var byrjaður á ýmsum áhugaverðum framkvæmdum en þurfti því miður frá að hverfa af ófyrirsjáanlegum ástæðum.
Sjá einnig: Undirbúa nýjan og spennandi veitingastað í Firði
Ævar Olsen er yfirmatreiðslumaður á RIF, en hann var áður rekstrastjóri TGI Friday´s í Smáralindinn til fjölda ára.
Myndir: facebook / RIF Restaurant
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný