Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
RiF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði
RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með frábæru útsýni yfir höfnina.
Staðurinn er glæsilegur og girnilegur matseðill að sjá:

Á matseðlinum er meðal annars Svinarif, framborin með frönskum, hrásalati og BBQ eða Bourbon glaze sósu
RIF er eins og áður segir á annarri hæð verslunarkjarnans en þar hefur verið veitingarekstur frá upphafi. Síðasti rekstaraðili var byrjaður á ýmsum áhugaverðum framkvæmdum en þurfti því miður frá að hverfa af ófyrirsjáanlegum ástæðum.
Sjá einnig: Undirbúa nýjan og spennandi veitingastað í Firði
Ævar Olsen er yfirmatreiðslumaður á RIF, en hann var áður rekstrastjóri TGI Friday´s í Smáralindinn til fjölda ára.
Myndir: facebook / RIF Restaurant
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra


















