Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
RiF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði
RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með frábæru útsýni yfir höfnina.
Staðurinn er glæsilegur og girnilegur matseðill að sjá:
RIF er eins og áður segir á annarri hæð verslunarkjarnans en þar hefur verið veitingarekstur frá upphafi. Síðasti rekstaraðili var byrjaður á ýmsum áhugaverðum framkvæmdum en þurfti því miður frá að hverfa af ófyrirsjáanlegum ástæðum.
Sjá einnig: Undirbúa nýjan og spennandi veitingastað í Firði
Ævar Olsen er yfirmatreiðslumaður á RIF, en hann var áður rekstrastjóri TGI Friday´s í Smáralindinn til fjölda ára.
Myndir: facebook / RIF Restaurant
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku