Starfsmannavelta
Rekstur Ice+Fries á Hafnartorgi hættir – Tvennt kemur til greina……
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Covid árið hefur verið erfitt fyrir veitingahús og bari.
Eigendur Ice+fries, hafa því verið að leggja drög að hætta með núverandi rekstur.
Tvennt kemur til greina, eitt er að gefa áhugasömum aðilum tækifæri taka yfir reksturinn án skilyrða. Eða að selja nýlegt og vel með farið eldhús og selja tæki og tól, til áhugasamra aðila.
Það er ljós í enda gangana, nú þegar Covid faraldurinn er senn á enda og þetta gæti því verið áhugavert fyrir ferska aðila.
Áhugasamir geta haft samband við [email protected] eða [email protected]
Kynningarmyndband um Ice+Fries
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður