Starfsmannavelta
Rekstur Ice+Fries á Hafnartorgi hættir – Tvennt kemur til greina……
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Covid árið hefur verið erfitt fyrir veitingahús og bari.
Eigendur Ice+fries, hafa því verið að leggja drög að hætta með núverandi rekstur.
Tvennt kemur til greina, eitt er að gefa áhugasömum aðilum tækifæri taka yfir reksturinn án skilyrða. Eða að selja nýlegt og vel með farið eldhús og selja tæki og tól, til áhugasamra aðila.
Það er ljós í enda gangana, nú þegar Covid faraldurinn er senn á enda og þetta gæti því verið áhugavert fyrir ferska aðila.
Áhugasamir geta haft samband við [email protected] eða [email protected]
Kynningarmyndband um Ice+Fries
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.