Starfsmannavelta
Rekstur Ice+Fries á Hafnartorgi hættir – Tvennt kemur til greina……
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Covid árið hefur verið erfitt fyrir veitingahús og bari.
Eigendur Ice+fries, hafa því verið að leggja drög að hætta með núverandi rekstur.
Tvennt kemur til greina, eitt er að gefa áhugasömum aðilum tækifæri taka yfir reksturinn án skilyrða. Eða að selja nýlegt og vel með farið eldhús og selja tæki og tól, til áhugasamra aðila.
Það er ljós í enda gangana, nú þegar Covid faraldurinn er senn á enda og þetta gæti því verið áhugavert fyrir ferska aðila.
Áhugasamir geta haft samband við [email protected] eða [email protected]
Kynningarmyndband um Ice+Fries
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda