Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rekstraraðilar Sjálands í kröppum dansi
Landsréttur hefur snúið við þeirri ákvörðun Héraðsdóms að Arnarnesvegur ehf, eigandi fasteignar við Ránargrund 4 í Garðabæ, sé heimilt að bera Gourmet ehf, rekstrarfélag veitingastaðarins Sjálands sem starfræktur er í húsnæðinu, út vegna vangoldinnar leigu, að því er fram kemur á dv.is.
Í dómnum (sem hægt er að lesa hér) kemur fram að rekstraraðili staðarins hafi glímt við rekstraerfiðleika sökum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ekki hafi verið hægt að nota veislusal húsnæðisins um langt skeið og vegna takmarkanna hafi rekstrartekjur staðarins lækkað um allt að 90% frá september 2020.
Óskað hafi verið eftir helmingsafslætti af húsaleigunni fjóra síðustu mánuði ársins 2020 en á það var ekki fallist. Að endingu var komist að samkomulagi um greiðslu þessara mánaða og að endingu voru allir mánuðirnir greiddir nema desember 2020.
Nánari umfjöllun um málið er hægt að lesa á dv.is hér.
Mynd: sjaland210.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð