Viðtöl, örfréttir & frumraun
Raymond Blanc og Aggi elduðu glæsilega veislu á veitingastaðnum Moss – Sjáðu matseðilinn hér
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson.
Framreiddur var 6 rétta matseðill og sérvaldi Sommelier þjónninn Clément Robert vínin með hverjum rétti.
Matseðillinn var eftirfarandi:
Canapé
Vín: Taittinger Brut NV
Scallop
Cauliflower, Sorrel, seeds
Vín: Birgit Eichinger, Gruner Veltliner, Ried Gaisberg, Kamptal, Austria, 2017
Beetroots
Terrine of garden beetroot, horseradish sorbet
Vín: Dr. Loosen, Riesling, Kabinett, Erdener Treppchen, Mosel, Germany, 2017
King crab
King crab salad, coconut bisque puree, passionfruit jel
Vín: Antinori, Chardonnay, Cervaro della Sala, Umbria, Italy, 2017
Icelandic lamb
Best ends, Rutabaga, lamb sauce
Vín: Bodegas Alejandro Fernández, Pesquera Tinto, Reserva, Ribera del Duero, 2012
Pre-dessert
Chocolate Marquise
Praline ice-cream, lemon butterscotch sauce
Vín: Quinta do Vallado, 20 year old Tawny Port, Douro Valley, Portugal
Verð: 17.900 kr.
Með vínpörun: 36.400 kr.
„Kokkarnir á Moss ásamt nemum undirbjuggu dinnerinn með Raymond og Agga. Það var magnað að sjá hvað þessi maður gaf af sér til allra og ræddi að sjálfsögðu líka við alla gestina.“
Skrifar Guðmundur Guðmundsson matreiðslumeistari á facebook og birti eftirfarandi myndir:
Myndir: úr einkasafni / Guðmundur Guðmundsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum