Viðtöl, örfréttir & frumraun
Raymond Blanc og Aggi elduðu glæsilega veislu á veitingastaðnum Moss – Sjáðu matseðilinn hér
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson.
Framreiddur var 6 rétta matseðill og sérvaldi Sommelier þjónninn Clément Robert vínin með hverjum rétti.
Matseðillinn var eftirfarandi:
Canapé
Vín: Taittinger Brut NV
Scallop
Cauliflower, Sorrel, seeds
Vín: Birgit Eichinger, Gruner Veltliner, Ried Gaisberg, Kamptal, Austria, 2017
Beetroots
Terrine of garden beetroot, horseradish sorbet
Vín: Dr. Loosen, Riesling, Kabinett, Erdener Treppchen, Mosel, Germany, 2017
King crab
King crab salad, coconut bisque puree, passionfruit jel
Vín: Antinori, Chardonnay, Cervaro della Sala, Umbria, Italy, 2017
Icelandic lamb
Best ends, Rutabaga, lamb sauce
Vín: Bodegas Alejandro Fernández, Pesquera Tinto, Reserva, Ribera del Duero, 2012
Pre-dessert
Chocolate Marquise
Praline ice-cream, lemon butterscotch sauce
Vín: Quinta do Vallado, 20 year old Tawny Port, Douro Valley, Portugal
Verð: 17.900 kr.
Með vínpörun: 36.400 kr.
„Kokkarnir á Moss ásamt nemum undirbjuggu dinnerinn með Raymond og Agga. Það var magnað að sjá hvað þessi maður gaf af sér til allra og ræddi að sjálfsögðu líka við alla gestina.“
Skrifar Guðmundur Guðmundsson matreiðslumeistari á facebook og birti eftirfarandi myndir:
Myndir: úr einkasafni / Guðmundur Guðmundsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið