Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Rangur fiskur borinn fram í 22% tilvika

Birting:

þann

Kokkur - Matreiðslumaður - Eldhús - Afgreiða

22% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á 22 veitingastöðum á höfuðborgasvæðinu og utan þess sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði verið af matseðli. Í rannsókninni fóru starfsmenn MATÍS á veitingastaðina, pöntuðu fisk og tóku úr honum sýni sem svo voru erfðagreind.

Tekin voru 50 sýni af veitingastöðunum og sýndu 11 þeirra að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð var, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

 

Mynd: úr safni – Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið