Smári Valtýr Sæbjörnsson
Rangur fiskur borinn fram í 22% tilvika

22% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á 22 veitingastöðum á höfuðborgasvæðinu og utan þess sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði verið af matseðli. Í rannsókninni fóru starfsmenn MATÍS á veitingastaðina, pöntuðu fisk og tóku úr honum sýni sem svo voru erfðagreind.
Tekin voru 50 sýni af veitingastöðunum og sýndu 11 þeirra að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð var, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni – Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





