Smári Valtýr Sæbjörnsson
Rangur fiskur borinn fram í 22% tilvika
22% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á 22 veitingastöðum á höfuðborgasvæðinu og utan þess sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði verið af matseðli. Í rannsókninni fóru starfsmenn MATÍS á veitingastaðina, pöntuðu fisk og tóku úr honum sýni sem svo voru erfðagreind.
Tekin voru 50 sýni af veitingastöðunum og sýndu 11 þeirra að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð var, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni – Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics