Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ragnar sækir hráefni fyrir Dill með FLOOD starfsmönnum – Vídeó
Stjörnukokkurinn Ragnar Eiríksson fer með starfsmenn hjá tímaritinu FLOOD víðsvegar um landið og sýnir þeim hvar hann sækir hráefnið fyrir Michelin veitingastaðinn Dill þar sem Ragnar starfar á, en afraksturinn er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi.
Fiskmeti, pikklað grænmeti, þari, grænmetið frá gróðurhúsum svo fátt eitt sé nefnt, sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






