Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ragnar sækir hráefni fyrir Dill með FLOOD starfsmönnum – Vídeó
Stjörnukokkurinn Ragnar Eiríksson fer með starfsmenn hjá tímaritinu FLOOD víðsvegar um landið og sýnir þeim hvar hann sækir hráefnið fyrir Michelin veitingastaðinn Dill þar sem Ragnar starfar á, en afraksturinn er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi.
Fiskmeti, pikklað grænmeti, þari, grænmetið frá gróðurhúsum svo fátt eitt sé nefnt, sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí