Vertu memm

Pistlar

Rafn Heiðar: Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart ….

Birting:

þann

Rafn Heiðar: Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart ....

Herdís Traustadóttir, Bruno Cirino og Rafn Heiðar Ingólfsson

Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við ákváðum að skella okkur til Nice í helgar- og matarferð.

Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart þar sem hver einasta tegund af grænmeti og ávöxtum fengu notið sín. Þegar vel var að gáð skemmdi það svo ekki fyrir að staðurinn Racines sem opnaður var formlega í nóvember ’23 fékk stjörnuna á þessu ári undir stjórn hins 70 ára gamla Bruno Cirino.

Það eru ekki margir sem hafa fengið Michelin stjörnu orðnir 70 ára og enn á línunni ( í fullu actioni) eftir því sem mín vitneskja nær til.


Höfundur er Rafn Heiðar Ingólfsson matreiðslumeistari og eigandi Cuisine.is

Cuisine logo

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið