Pistlar
Rafn Heiðar: Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart ….
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við ákváðum að skella okkur til Nice í helgar- og matarferð.
Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart þar sem hver einasta tegund af grænmeti og ávöxtum fengu notið sín. Þegar vel var að gáð skemmdi það svo ekki fyrir að staðurinn Racines sem opnaður var formlega í nóvember ’23 fékk stjörnuna á þessu ári undir stjórn hins 70 ára gamla Bruno Cirino.
Það eru ekki margir sem hafa fengið Michelin stjörnu orðnir 70 ára og enn á línunni ( í fullu actioni) eftir því sem mín vitneskja nær til.
Höfundur er Rafn Heiðar Ingólfsson matreiðslumeistari og eigandi Cuisine.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum