Pistlar
Rafn Heiðar: Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart ….
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við ákváðum að skella okkur til Nice í helgar- og matarferð.
Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart þar sem hver einasta tegund af grænmeti og ávöxtum fengu notið sín. Þegar vel var að gáð skemmdi það svo ekki fyrir að staðurinn Racines sem opnaður var formlega í nóvember ’23 fékk stjörnuna á þessu ári undir stjórn hins 70 ára gamla Bruno Cirino.
Það eru ekki margir sem hafa fengið Michelin stjörnu orðnir 70 ára og enn á línunni ( í fullu actioni) eftir því sem mín vitneskja nær til.
Höfundur er Rafn Heiðar Ingólfsson matreiðslumeistari og eigandi Cuisine.is
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000