Pistlar
Rafn Heiðar: Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart ….
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við ákváðum að skella okkur til Nice í helgar- og matarferð.
Þessi upplifun kom svo sannarlega á óvart þar sem hver einasta tegund af grænmeti og ávöxtum fengu notið sín. Þegar vel var að gáð skemmdi það svo ekki fyrir að staðurinn Racines sem opnaður var formlega í nóvember ’23 fékk stjörnuna á þessu ári undir stjórn hins 70 ára gamla Bruno Cirino.
Það eru ekki margir sem hafa fengið Michelin stjörnu orðnir 70 ára og enn á línunni ( í fullu actioni) eftir því sem mín vitneskja nær til.
Höfundur er Rafn Heiðar Ingólfsson matreiðslumeistari og eigandi Cuisine.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?





















