Frétt
Raðsælkeri
Auðunn Valsson matreiðslumeistari kom með skemmtilega lýsingu á þeim aðila sem pantaði allt það besta á veitingastöðum bæjarins og stakk af.
Hér að neðan er lýsing Auðuns á þeim aðila:
Raðsælkeri
Samkvæmt þessari frétt þá er hér búið að finna upp á nýju orði yfir þá sem flakka á milli veitingastaða, borða og stinga síðan af frá reikningnum. Semsagt RAÐSÆLKERI (samanb. raðmorðingi – Serialkiller).
Það mætti því segja að sá sem borðaði af Jólahlaðborði og borgaði síðan ekki, væri þá „Fjöldasælkeri“ (samanb. fjöldamoðingi – Massmurderer).
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






