Frétt
Raðsælkeri
Auðunn Valsson matreiðslumeistari kom með skemmtilega lýsingu á þeim aðila sem pantaði allt það besta á veitingastöðum bæjarins og stakk af.
Hér að neðan er lýsing Auðuns á þeim aðila:
Raðsælkeri
Samkvæmt þessari frétt þá er hér búið að finna upp á nýju orði yfir þá sem flakka á milli veitingastaða, borða og stinga síðan af frá reikningnum. Semsagt RAÐSÆLKERI (samanb. raðmorðingi – Serialkiller).
Það mætti því segja að sá sem borðaði af Jólahlaðborði og borgaði síðan ekki, væri þá „Fjöldasælkeri“ (samanb. fjöldamoðingi – Massmurderer).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






