Frétt
Raðsælkeri
Auðunn Valsson matreiðslumeistari kom með skemmtilega lýsingu á þeim aðila sem pantaði allt það besta á veitingastöðum bæjarins og stakk af.
Hér að neðan er lýsing Auðuns á þeim aðila:
Raðsælkeri
Samkvæmt þessari frétt þá er hér búið að finna upp á nýju orði yfir þá sem flakka á milli veitingastaða, borða og stinga síðan af frá reikningnum. Semsagt RAÐSÆLKERI (samanb. raðmorðingi – Serialkiller).
Það mætti því segja að sá sem borðaði af Jólahlaðborði og borgaði síðan ekki, væri þá „Fjöldasælkeri“ (samanb. fjöldamoðingi – Massmurderer).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati