Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Rabbar Barinn fjárfestir í nýjum matarvagni
Rabbar Barinn hefur fest kaup á glæsilegum matarvagn og nú um helgina verður Rabbar Barinn með vagninn á hátíðinni Sumar á Selfossi.
Boðið verður upp á beikon og humarloku með basilíku dressingu, humarsúpu, kjötsúpu og drykkjarvörur.
Eigandi er Bryndís Sveinsdóttir en hún kemur til með að sjá um grænmetisverslun Mathallarinnar á Hlemmi.
„Allt grænmetið verður selt í lausu og það verður allt íslenskt hjá okkur“
, segir Bryndís í samtali við visir.is aðspurð um fyrirkomulagið á Rabbar Barnum í Matarhöllinni.
Á vefsíðu Hlemmurmatholl.is segir að Rabbar-barinn komi til með að starfa náið með Sölufélagi Garðyrkjumanna og sjá til þess að gestir Mathallarinnar geti alltaf gripið með sér brakandi ferskt grænmeti og ilmandi blóm. Þarna má gæða sér á kryddjurtabrauði, salati, rabbabaragraut með rjóma og ýmsum ljúffengum súpum sem tryggja að ekkert fari til spillis og grænmetið fái að njóta sín til fullnustu.
Myndir: facbook / Rabbar Barinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






