Markaðurinn
Pylsugerð
Matreiðslumenn – bakarar – framreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka færni við pylsugerð. Fjallað er um pylsutegundir, uppskriftir og hráefni, um farslögun, kjötmiklar pylsur, garnir kryddun, suðu og kælingu. Farið er yfir vinnslu á mismunandi pylsum.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
27.04.2024 | lau. | 09:00 | 15:00 | Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) |
Hefst 27. apr. kl: 09:00
- Lengd: 6 klukkustundir
- Námsmat: Bragðpróf
- Kennarar: Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson
- Staðsetning: Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA)
- Fullt verð: 30.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 10.000 kr.-
- Tengiliður: Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….