Smári Valtýr Sæbjörnsson
Primo lokar
Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo lokaði fyrir fullt og allt á mánudaginn s.l. Staðurinn opnaði fyrir ári síðan og var einstaklega vel heppnaður staður, nútímalegur og töff en jafnframt hlýr og notalegur. Primo bauð upp á sérlega vel vandaðar og góðar eldbakaðar pizzur, ítalska rétti sem lagaðir voru frá grunni og má með sanni segja að borða á Primo var ekta ítölsk matarupplifun.
En hvers vegna að loka veitingastað sem hafði allt upp á að bjóða sem góður veitingastaður?
það er einföld skýring, of dýr fjárfesting og konseptið gekk ekki upp þarna, hefði eflaust gengið upp með einfaldara konsept á þessari staðsetningu
, sagði eigandi af Primo Haukur Víðisson matreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Sverrir

-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag