Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Primo lokar

Birting:

þann

Primo Ristorante er við Grensásveg 10

Primo Ristorante er við Grensásveg 10

Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo lokaði fyrir fullt og allt á mánudaginn s.l. Staðurinn opnaði fyrir ári síðan og var einstaklega vel heppnaður staður, nútímalegur og töff en jafnframt hlýr og notalegur. Primo bauð upp á sérlega vel vandaðar og góðar eldbakaðar pizzur, ítalska rétti sem lagaðir voru frá grunni og má með sanni segja að borða á Primo var ekta ítölsk matarupplifun.

En hvers vegna að loka veitingastað sem hafði allt upp á að bjóða sem góður veitingastaður?

það er einföld skýring, of dýr fjárfesting og konseptið gekk ekki upp þarna, hefði eflaust gengið upp með einfaldara konsept á þessari staðsetningu

, sagði eigandi af Primo Haukur Víðisson matreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is.

 

Mynd: Sverrir

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið