Smári Valtýr Sæbjörnsson
Primo lokar
Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo lokaði fyrir fullt og allt á mánudaginn s.l. Staðurinn opnaði fyrir ári síðan og var einstaklega vel heppnaður staður, nútímalegur og töff en jafnframt hlýr og notalegur. Primo bauð upp á sérlega vel vandaðar og góðar eldbakaðar pizzur, ítalska rétti sem lagaðir voru frá grunni og má með sanni segja að borða á Primo var ekta ítölsk matarupplifun.
En hvers vegna að loka veitingastað sem hafði allt upp á að bjóða sem góður veitingastaður?
það er einföld skýring, of dýr fjárfesting og konseptið gekk ekki upp þarna, hefði eflaust gengið upp með einfaldara konsept á þessari staðsetningu
, sagði eigandi af Primo Haukur Víðisson matreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Sverrir
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina