Smári Valtýr Sæbjörnsson
Primo lokar
Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo lokaði fyrir fullt og allt á mánudaginn s.l. Staðurinn opnaði fyrir ári síðan og var einstaklega vel heppnaður staður, nútímalegur og töff en jafnframt hlýr og notalegur. Primo bauð upp á sérlega vel vandaðar og góðar eldbakaðar pizzur, ítalska rétti sem lagaðir voru frá grunni og má með sanni segja að borða á Primo var ekta ítölsk matarupplifun.
En hvers vegna að loka veitingastað sem hafði allt upp á að bjóða sem góður veitingastaður?
það er einföld skýring, of dýr fjárfesting og konseptið gekk ekki upp þarna, hefði eflaust gengið upp með einfaldara konsept á þessari staðsetningu
, sagði eigandi af Primo Haukur Víðisson matreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Sverrir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






