Smári Valtýr Sæbjörnsson
Primo lokað | Stimpil vantar á bráðabirgðarleyfið
Primo var lokað 13. júní s.l. þar sem stimpil á bráðabirgðarleyfið hefur ekki fengist vegna verkfalls hjá lögfræðingum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
Ekki besta tímasetning svo sem en við nýtum tímann til gagngerra endurbóta svo þið getið mætt á enn betri og ferskari Primo er yfir lýkur,
segir í tilkynningu frá Primo. Aðstandendur Primo segja að opnað verður á næstu dögum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….