Freisting
Potturinn og Pannan opnar á Blönduósi
Veitingastaðurinn Potturinn og Pannan á Blönduósi
Nýr veitingastaður opnaði formlega í gær, er Potturinn og Pannan opnaði í fyrrum húsnæði Vélsmiðju Húnvetninga við Norðurlandsveginn.
Eigendur staðarins eru þeir Björn Þór Kristjánsson og Lárus B. Jónsson en Blöndubyggð ehf. mun reka staðinn. Húsnæðið er þar sem áður var vörulager Kráks ehf. en það hefur nú allt verið tekið í gegn og er allt hið glæsilegasta.
Mynd: huni.is | Greint frá á huni.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics