Freisting
Potturinn og Pannan opnar á Blönduósi
Veitingastaðurinn Potturinn og Pannan á Blönduósi
Nýr veitingastaður opnaði formlega í gær, er Potturinn og Pannan opnaði í fyrrum húsnæði Vélsmiðju Húnvetninga við Norðurlandsveginn.
Eigendur staðarins eru þeir Björn Þór Kristjánsson og Lárus B. Jónsson en Blöndubyggð ehf. mun reka staðinn. Húsnæðið er þar sem áður var vörulager Kráks ehf. en það hefur nú allt verið tekið í gegn og er allt hið glæsilegasta.
Mynd: huni.is | Greint frá á huni.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala