Frétt
Pólskar kjúklingabringur merktar sem íslenskar
Matvælastofnun vekur athygli á einni framleiðslulotu af Kjötsels grillbringutvennu frá Stjörnugrís vegna rangrar upprunamerkingar. Uppruni kjötsins var sagður vera íslenskur en er í raun pólskur. Fyrirtækið innkallar lotuna af markaði.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
Vörumerki: Kjötsel
Vöruheiti: Grillbringutvenna
Strikamerkingu 2328805015424
Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
Best fyrir: 14.05.2021
Dreifing: Nettó Mjódd og Nettó Egilsstöðum
Neytendur geta skilað vörunni í verslun eða til framleiðanda gegn endurgreiðslu. Ekki er talin hætta af neyslu vörunnar.
Mynd: Mast.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro