Frétt
Pólskar kjúklingabringur merktar sem íslenskar
Matvælastofnun vekur athygli á einni framleiðslulotu af Kjötsels grillbringutvennu frá Stjörnugrís vegna rangrar upprunamerkingar. Uppruni kjötsins var sagður vera íslenskur en er í raun pólskur. Fyrirtækið innkallar lotuna af markaði.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
Vörumerki: Kjötsel
Vöruheiti: Grillbringutvenna
Strikamerkingu 2328805015424
Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
Best fyrir: 14.05.2021
Dreifing: Nettó Mjódd og Nettó Egilsstöðum
Neytendur geta skilað vörunni í verslun eða til framleiðanda gegn endurgreiðslu. Ekki er talin hætta af neyslu vörunnar.
Mynd: Mast.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta