Frétt
Pólskar kjúklingabringur merktar sem íslenskar
Matvælastofnun vekur athygli á einni framleiðslulotu af Kjötsels grillbringutvennu frá Stjörnugrís vegna rangrar upprunamerkingar. Uppruni kjötsins var sagður vera íslenskur en er í raun pólskur. Fyrirtækið innkallar lotuna af markaði.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
Vörumerki: Kjötsel
Vöruheiti: Grillbringutvenna
Strikamerkingu 2328805015424
Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
Best fyrir: 14.05.2021
Dreifing: Nettó Mjódd og Nettó Egilsstöðum
Neytendur geta skilað vörunni í verslun eða til framleiðanda gegn endurgreiðslu. Ekki er talin hætta af neyslu vörunnar.
Mynd: Mast.is
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti