Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Plútó Pizza er nýr veitingastaður við Hagamel

Fyrirmynd staðarins er sótt til pítsustaða í New York. Stefán segir að þegar fram í sækir sé stefnt að því að bjóða til sölu ferskt pasta, lasagna og kjötbollur.
Enn ein rósin bættist í hnappagat Vesturbæjarins þegar Plútó Pizza var opnuð við Hagamel á dögunum en eins og nafnið gefur til kynna er um pítsustað að ræða. Það eru engir aukvisar sem standa að Plútó heldur sjálfur Stefán Melsted sem sjálfsagt er þekktastur fyrir að vera annar stofnandi Snaps, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Plútó er til húsa í litlum verslunarkjarna þar sem Fisherman var með fiskisjoppu þar til fyrir skemmstu.
Mynd: úr safni

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago