Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Plútó Pizza er nýr veitingastaður við Hagamel

Fyrirmynd staðarins er sótt til pítsustaða í New York. Stefán segir að þegar fram í sækir sé stefnt að því að bjóða til sölu ferskt pasta, lasagna og kjötbollur.
Enn ein rósin bættist í hnappagat Vesturbæjarins þegar Plútó Pizza var opnuð við Hagamel á dögunum en eins og nafnið gefur til kynna er um pítsustað að ræða. Það eru engir aukvisar sem standa að Plútó heldur sjálfur Stefán Melsted sem sjálfsagt er þekktastur fyrir að vera annar stofnandi Snaps, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Plútó er til húsa í litlum verslunarkjarna þar sem Fisherman var með fiskisjoppu þar til fyrir skemmstu.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





