Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Plan B Smassburger opnar nýjan stað
Feðgarnir Óskar Kristjánsson og Kristján Óskarsson sitja ekki auðum höndum, en þeir hafa opnað þriðja Plan B Smassburger staðinn. Nýi staðurinn er staðsettur á Grandagarði 13.
Plan B Smassburger opnaði við Suðurlandsbraut 4 í byrjun árs 2021 og síðar í Bæjarhrauni Hafnarfirði og sá nýjasti á Grandagarði 13.
Staðirnir eru í svokölluðum “diner” stíl, en þar er á boðstólnum smassaðir hamborgarar, kjúklingaborgarar, heimatilbúnir sjeikar, kleinuhringir svo fátt eitt sé nefnt.
Matseðill
Myndir: facebook / Plan B Smassburger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý










