Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Plan B Smassburger opnar nýjan stað
Feðgarnir Óskar Kristjánsson og Kristján Óskarsson sitja ekki auðum höndum, en þeir hafa opnað þriðja Plan B Smassburger staðinn. Nýi staðurinn er staðsettur á Grandagarði 13.
Plan B Smassburger opnaði við Suðurlandsbraut 4 í byrjun árs 2021 og síðar í Bæjarhrauni Hafnarfirði og sá nýjasti á Grandagarði 13.
Staðirnir eru í svokölluðum “diner” stíl, en þar er á boðstólnum smassaðir hamborgarar, kjúklingaborgarar, heimatilbúnir sjeikar, kleinuhringir svo fátt eitt sé nefnt.
Matseðill
Myndir: facebook / Plan B Smassburger

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum