Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Plan B Smassburger opnar nýjan stað
Feðgarnir Óskar Kristjánsson og Kristján Óskarsson sitja ekki auðum höndum, en þeir hafa opnað þriðja Plan B Smassburger staðinn. Nýi staðurinn er staðsettur á Grandagarði 13.
Plan B Smassburger opnaði við Suðurlandsbraut 4 í byrjun árs 2021 og síðar í Bæjarhrauni Hafnarfirði og sá nýjasti á Grandagarði 13.
Staðirnir eru í svokölluðum “diner” stíl, en þar er á boðstólnum smassaðir hamborgarar, kjúklingaborgarar, heimatilbúnir sjeikar, kleinuhringir svo fátt eitt sé nefnt.
Matseðill
Myndir: facebook / Plan B Smassburger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn










