Markaðurinn
Páskatilboð hjá Ekrunni í apríl
Gleðilega páska!
Það eru margir frídagar í kringum páskana þetta árið og gott að vera með á nótunum hvaða daga verður lokað í apríl:
Fim. 13. apríl: LOKAÐ – Skírdagur.
Fös. 14. apríl: LOKAÐ – Föstudagurinn langi.
Mán 17. apríl: LOKAÐ – Annar í páskum.
Þri. 18. apríl: OPIÐ
Mið. 19. apríl: OPIÐ
20. apríl: LOKAÐ – Sumardagurinn fyrsti.
Við opnum svo aftur föstudaginn 21. apríl.
Við eigum allt í páskaveisluna!
Tilboðin okkar í apríl eru einstaklega girnileg og smellpassa fyrir páskana. Lambalæri, kalkúnabringa, brún sósa, gratín kartöflur og allskonar meðlæti s.s. julienne blanda, rauðkál, rauðrófur, baunir, agúrkusalat og fleira.
Þorskhnakkar
Hvað er betra en góður fiskur á milli þess sem maður úðar í sig páskaeggjum og páskamatnum? Við græjum það og erum með frosna þorskhnakka á tilboði.
Góðir eftirréttir um páskana
Það verður ekki of oft sagt hvað Debic vörurnar eru einfaldar í notkun og einstaklega góðar. Debic végetop, Creme suisse og sprauturjómi sem og blandaðir ávextir í létt sírópi, íssósur og kúluís á páskatilboði.
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles









