Markaðurinn
Páskatilboð hjá Ekrunni í apríl
Gleðilega páska!
Það eru margir frídagar í kringum páskana þetta árið og gott að vera með á nótunum hvaða daga verður lokað í apríl:
Fim. 13. apríl: LOKAÐ – Skírdagur.
Fös. 14. apríl: LOKAÐ – Föstudagurinn langi.
Mán 17. apríl: LOKAÐ – Annar í páskum.
Þri. 18. apríl: OPIÐ
Mið. 19. apríl: OPIÐ
20. apríl: LOKAÐ – Sumardagurinn fyrsti.
Við opnum svo aftur föstudaginn 21. apríl.
Við eigum allt í páskaveisluna!
Tilboðin okkar í apríl eru einstaklega girnileg og smellpassa fyrir páskana. Lambalæri, kalkúnabringa, brún sósa, gratín kartöflur og allskonar meðlæti s.s. julienne blanda, rauðkál, rauðrófur, baunir, agúrkusalat og fleira.
Þorskhnakkar
Hvað er betra en góður fiskur á milli þess sem maður úðar í sig páskaeggjum og páskamatnum? Við græjum það og erum með frosna þorskhnakka á tilboði.
Góðir eftirréttir um páskana
Það verður ekki of oft sagt hvað Debic vörurnar eru einfaldar í notkun og einstaklega góðar. Debic végetop, Creme suisse og sprauturjómi sem og blandaðir ávextir í létt sírópi, íssósur og kúluís á páskatilboði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa









