Markaðurinn
Páskatilboð hjá Ekrunni í apríl
Gleðilega páska!
Það eru margir frídagar í kringum páskana þetta árið og gott að vera með á nótunum hvaða daga verður lokað í apríl:
Fim. 13. apríl: LOKAÐ – Skírdagur.
Fös. 14. apríl: LOKAÐ – Föstudagurinn langi.
Mán 17. apríl: LOKAÐ – Annar í páskum.
Þri. 18. apríl: OPIÐ
Mið. 19. apríl: OPIÐ
20. apríl: LOKAÐ – Sumardagurinn fyrsti.
Við opnum svo aftur föstudaginn 21. apríl.
Við eigum allt í páskaveisluna!
Tilboðin okkar í apríl eru einstaklega girnileg og smellpassa fyrir páskana. Lambalæri, kalkúnabringa, brún sósa, gratín kartöflur og allskonar meðlæti s.s. julienne blanda, rauðkál, rauðrófur, baunir, agúrkusalat og fleira.
Þorskhnakkar
Hvað er betra en góður fiskur á milli þess sem maður úðar í sig páskaeggjum og páskamatnum? Við græjum það og erum með frosna þorskhnakka á tilboði.
Góðir eftirréttir um páskana
Það verður ekki of oft sagt hvað Debic vörurnar eru einfaldar í notkun og einstaklega góðar. Debic végetop, Creme suisse og sprauturjómi sem og blandaðir ávextir í létt sírópi, íssósur og kúluís á páskatilboði.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum