Markaðurinn
Páskatilboð hjá Ekrunni í apríl
Gleðilega páska!
Það eru margir frídagar í kringum páskana þetta árið og gott að vera með á nótunum hvaða daga verður lokað í apríl:
Fim. 13. apríl: LOKAÐ – Skírdagur.
Fös. 14. apríl: LOKAÐ – Föstudagurinn langi.
Mán 17. apríl: LOKAÐ – Annar í páskum.
Þri. 18. apríl: OPIÐ
Mið. 19. apríl: OPIÐ
20. apríl: LOKAÐ – Sumardagurinn fyrsti.
Við opnum svo aftur föstudaginn 21. apríl.
Við eigum allt í páskaveisluna!
Tilboðin okkar í apríl eru einstaklega girnileg og smellpassa fyrir páskana. Lambalæri, kalkúnabringa, brún sósa, gratín kartöflur og allskonar meðlæti s.s. julienne blanda, rauðkál, rauðrófur, baunir, agúrkusalat og fleira.
Þorskhnakkar
Hvað er betra en góður fiskur á milli þess sem maður úðar í sig páskaeggjum og páskamatnum? Við græjum það og erum með frosna þorskhnakka á tilboði.
Góðir eftirréttir um páskana
Það verður ekki of oft sagt hvað Debic vörurnar eru einfaldar í notkun og einstaklega góðar. Debic végetop, Creme suisse og sprauturjómi sem og blandaðir ávextir í létt sírópi, íssósur og kúluís á páskatilboði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann