Uncategorized
Paris City Hall vín á uppboði fyrir tæp 70 milljónir
Nær 5,000 flöskur frá vínkjallaranum Paris City Hall fóru á uppboð nú á dögunum og fóru þær á hvorki meira né minna en ríflega 1 milljóna dollara eða samsvara tæp 70.000.000 íslenska króna.
Meðal annarra vína var 1 flaska af eðalvíninu Romanee-Conti frá Burgundy frá árinu 1986 en hún fór á $6,280 dollara eða 431.561 þúsund íslenska króna, en síðan fór 1 flaska af Petrus, frá Bordeaux frá árinu 1989, en hún fór á 5,025 dollara eða 345.318 þúsund íslenska króna.
Nær 5000 flöskur hafa verið gerðar upp frá uppboðinu, en vínflöskurnar eru allar frá forsetasafni hans Jacques Chirac’s, en hann hefur safnað saman af þeim bestu vínum í heimi í nær tvo áratugi, sagði uppboðshaldarinn Dominique Giafferi.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri