Uncategorized
Paris City Hall vín á uppboði fyrir tæp 70 milljónir
Nær 5,000 flöskur frá vínkjallaranum Paris City Hall fóru á uppboð nú á dögunum og fóru þær á hvorki meira né minna en ríflega 1 milljóna dollara eða samsvara tæp 70.000.000 íslenska króna.
Meðal annarra vína var 1 flaska af eðalvíninu Romanee-Conti frá Burgundy frá árinu 1986 en hún fór á $6,280 dollara eða 431.561 þúsund íslenska króna, en síðan fór 1 flaska af Petrus, frá Bordeaux frá árinu 1989, en hún fór á 5,025 dollara eða 345.318 þúsund íslenska króna.
Nær 5000 flöskur hafa verið gerðar upp frá uppboðinu, en vínflöskurnar eru allar frá forsetasafni hans Jacques Chirac’s, en hann hefur safnað saman af þeim bestu vínum í heimi í nær tvo áratugi, sagði uppboðshaldarinn Dominique Giafferi.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?