Uncategorized
Paris City Hall vín á uppboði fyrir tæp 70 milljónir
Nær 5,000 flöskur frá vínkjallaranum Paris City Hall fóru á uppboð nú á dögunum og fóru þær á hvorki meira né minna en ríflega 1 milljóna dollara eða samsvara tæp 70.000.000 íslenska króna.
Meðal annarra vína var 1 flaska af eðalvíninu Romanee-Conti frá Burgundy frá árinu 1986 en hún fór á $6,280 dollara eða 431.561 þúsund íslenska króna, en síðan fór 1 flaska af Petrus, frá Bordeaux frá árinu 1989, en hún fór á 5,025 dollara eða 345.318 þúsund íslenska króna.
Nær 5000 flöskur hafa verið gerðar upp frá uppboðinu, en vínflöskurnar eru allar frá forsetasafni hans Jacques Chirac’s, en hann hefur safnað saman af þeim bestu vínum í heimi í nær tvo áratugi, sagði uppboðshaldarinn Dominique Giafferi.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn