Vertu memm

Markaðurinn

Pampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela

Birting:

þann

Pampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm VenesúelaPampero romm, hið þekkta romm frá Venesúela með ríka sögu sem nær aftur til ársins 1938, hefur fengið nýjan innflytjanda á Íslandi. Montenegro Group keypti framleiðslu Pampero í byrjun árs 2025 og er breytingin hluti af áframhaldandi stefnu vörumerkisins um að styrkja stöðu sína og auka vöxt á alþjóðavísu. Frá og með deginum í dag mun Drykkur heildsala annast innflutning og dreifingu vörumerkisins.

Með aukinni áherslu á vörumerkjaþróun, sýnileika í veitinga- og bar umhverfi og langtíma samstarf mun nýr innflytjandi styðja við áframhaldandi uppbyggingu Pampero bæði í smásölu og veitingageiranum.

Pampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela

Pampero er alþjóðlega viðurkennt fyrir ekta venesúelskan karakter, hefðbundnar framleiðsluaðferðir og hágæða þroskað romm.

„Við erum fullviss um að Pampero rommið passar vel inn í vörubreiddina okkar enda mikilvægt skref í leið okkar að bjóða upp á heildarlausnir fyrir veitingamenn í öllum flokkum,“

segir Friðbjörn Pálsson einn af eigendum Drykkur heildsölu.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið