Markaðurinn
Pampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
Pampero romm, hið þekkta romm frá Venesúela með ríka sögu sem nær aftur til ársins 1938, hefur fengið nýjan innflytjanda á Íslandi. Montenegro Group keypti framleiðslu Pampero í byrjun árs 2025 og er breytingin hluti af áframhaldandi stefnu vörumerkisins um að styrkja stöðu sína og auka vöxt á alþjóðavísu. Frá og með deginum í dag mun Drykkur heildsala annast innflutning og dreifingu vörumerkisins.
Með aukinni áherslu á vörumerkjaþróun, sýnileika í veitinga- og bar umhverfi og langtíma samstarf mun nýr innflytjandi styðja við áframhaldandi uppbyggingu Pampero bæði í smásölu og veitingageiranum.
Pampero er alþjóðlega viðurkennt fyrir ekta venesúelskan karakter, hefðbundnar framleiðsluaðferðir og hágæða þroskað romm.
„Við erum fullviss um að Pampero rommið passar vel inn í vörubreiddina okkar enda mikilvægt skref í leið okkar að bjóða upp á heildarlausnir fyrir veitingamenn í öllum flokkum,“
segir Friðbjörn Pálsson einn af eigendum Drykkur heildsölu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir7 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






