Vín, drykkir og keppni
Pablo Discobar með PopUp í New York
Eftir að Pablo Discobar hreppti titilinn Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend þá langaði eigendum að gera eitthvað fyrir utan landsteinanna.
New York varð fyrir valinu enda talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Conceptið er að búa til litla Pablo Discobar á öðrum börum útí heimi, þetta fyrirbæri er kallað PopUp eins og frægt er orðið.
Pablo Discobar verður með 3 PopUp á 3 dögum sem hófst í gær í New York, Jupiter Disco sem er frægur og skemmtilegu Discobar í Brooklyn, Maiden Lane sem er sjávarrétta veitingahús með kokteilum og Boilermaker sem er í eigu hins eina og sanna Greg Bohem sem á einnig frægasta og virtasta baráhalda fyrirtæki í heiminum Cocktail Kingdom.
Hægt er að fylgjast með þeim félögunum hér á Instagram.
Mynd og vídeó: Instagram / discobar_rvk

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu