Vín, drykkir og keppni
Pablo Discobar með PopUp í New York
Eftir að Pablo Discobar hreppti titilinn Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend þá langaði eigendum að gera eitthvað fyrir utan landsteinanna.
New York varð fyrir valinu enda talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Conceptið er að búa til litla Pablo Discobar á öðrum börum útí heimi, þetta fyrirbæri er kallað PopUp eins og frægt er orðið.
Pablo Discobar verður með 3 PopUp á 3 dögum sem hófst í gær í New York, Jupiter Disco sem er frægur og skemmtilegu Discobar í Brooklyn, Maiden Lane sem er sjávarrétta veitingahús með kokteilum og Boilermaker sem er í eigu hins eina og sanna Greg Bohem sem á einnig frægasta og virtasta baráhalda fyrirtæki í heiminum Cocktail Kingdom.
Hægt er að fylgjast með þeim félögunum hér á Instagram.
Mynd og vídeó: Instagram / discobar_rvk
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






