Vín, drykkir og keppni
Pablo Discobar með PopUp í New York
Eftir að Pablo Discobar hreppti titilinn Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend þá langaði eigendum að gera eitthvað fyrir utan landsteinanna.
New York varð fyrir valinu enda talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Conceptið er að búa til litla Pablo Discobar á öðrum börum útí heimi, þetta fyrirbæri er kallað PopUp eins og frægt er orðið.
Pablo Discobar verður með 3 PopUp á 3 dögum sem hófst í gær í New York, Jupiter Disco sem er frægur og skemmtilegu Discobar í Brooklyn, Maiden Lane sem er sjávarrétta veitingahús með kokteilum og Boilermaker sem er í eigu hins eina og sanna Greg Bohem sem á einnig frægasta og virtasta baráhalda fyrirtæki í heiminum Cocktail Kingdom.
Hægt er að fylgjast með þeim félögunum hér á Instagram.
Mynd og vídeó: Instagram / discobar_rvk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast