Markaðurinn
Ostaveisla í brauði: Mozzarella samloka með kjúkling og pestó
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
(fyrir 2)
1 stk. baguette brauð
1 kjúklingabringa, elduð
2 stk. Mozarella kúlur
Handfylli klettasalat
1 stór tómatur
Dijon sinnep
Rautt pestó
Salt og pipar
Aðferð:
1. – Skerið baguette brauðið í tvennt eftir endilöngu.
2. – Smyrjið Dijon sinnepi á annan helminginn og rauðu pestói á hinn helminginn.
3. – Skerið Mozzarella ostinn í þykkar sneiðar, rífið eða skerið kjúklinginn niður og skerið tómatana í sneiðar.
4. – Raðið álegginu á brauðið ásamt klettasalati, saltið og piprið og leggið saman.
Kynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri






