Markaðurinn
Ostaveisla í brauði: Mozzarella samloka með kjúkling og pestó
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að fullyrða að hér sé komin samsetning sem er með þeim betri.
(fyrir 2)
1 stk. baguette brauð
1 kjúklingabringa, elduð
2 stk. Mozarella kúlur
Handfylli klettasalat
1 stór tómatur
Dijon sinnep
Rautt pestó
Salt og pipar
Aðferð:
1. – Skerið baguette brauðið í tvennt eftir endilöngu.
2. – Smyrjið Dijon sinnepi á annan helminginn og rauðu pestói á hinn helminginn.
3. – Skerið Mozzarella ostinn í þykkar sneiðar, rífið eða skerið kjúklinginn niður og skerið tómatana í sneiðar.
4. – Raðið álegginu á brauðið ásamt klettasalati, saltið og piprið og leggið saman.
Kynning
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






