Frétt
Óskar Hafnfjörð kjörinn formaður MATVÍS
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á kjörskrá voru 1774 og greiddu 392 atkvæði.
Atkvæðagreiðslan var rafræn, hún hófst í hádegi mánudaginn 12. mars s.l. og lauk klukkan 12.00 í dag.
Féllu atkvæði þannig: Ágúst Már Garðarsson hlaut 167 atkvæði, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir hlaut 20 atkvæði og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hlaut 203 atkvæði og voru 2 sem tóku ekki afstöðu.
Þetta kemur fram á vefsíðu Matvís.
Óskar Hafnfjörð tekur við formennsku af Níels Sigurði Olgeirssyni. Níels var kosinn formaður Félags matreiðslumanna 1989 og svo formaður MATVÍS frá stofnun 1996.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana