Markaðurinn
Óska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
Óskum eftir einstaklingi eða pari sem getur tekið að sér daglegan rekstur á hóteli á landsbyggðinni. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á þessu sviði og sé tilbúinn til að ganga í hin ýmsu störf sem tengjast eldhúsi og veitingasal.
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á þessu sviði en ekki nauðsynlegt. Um er að ræða 65 herbergja heilsárshótel sem hefur verið starfandi í fjölda ára.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn í gegnum formið hér að neðan fyrir 10. desember nk.
Fyrirspurnir
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






