Markaðurinn
Óska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
Óskum eftir einstaklingi eða pari sem getur tekið að sér daglegan rekstur á hóteli á landsbyggðinni. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á þessu sviði og sé tilbúinn til að ganga í hin ýmsu störf sem tengjast eldhúsi og veitingasal.
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á þessu sviði en ekki nauðsynlegt. Um er að ræða 65 herbergja heilsárshótel sem hefur verið starfandi í fjölda ára.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn í gegnum formið hér að neðan fyrir 10. desember nk.
Fyrirspurnir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






