Keppni
Orlando Marzo sigraði World Class kokteilkeppnina | Orri Páll á meðal 20 bestu barþjónum heims
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi.
Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands hönd, en hann náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit á meðal 20 bestu barþjóna af 58 keppendum.
Barþjónakeppnin World class hefur verið haldin í í 10 ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í keppninni og er þetta besti árangur sem Íslendingar hafa náð.
Þau lönd sem komust í efstu fjögur sætin voru Bretland, Bandaríkin, Ástralía, Tyrkland. Það var síðan Orlando Marzo frá Ástralíu sem hreppti titilinn World Class barþjónn ársins 2018.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu









