Keppni
Orlando Marzo sigraði World Class kokteilkeppnina | Orri Páll á meðal 20 bestu barþjónum heims
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi.
Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands hönd, en hann náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit á meðal 20 bestu barþjóna af 58 keppendum.
Barþjónakeppnin World class hefur verið haldin í í 10 ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í keppninni og er þetta besti árangur sem Íslendingar hafa náð.
Þau lönd sem komust í efstu fjögur sætin voru Bretland, Bandaríkin, Ástralía, Tyrkland. Það var síðan Orlando Marzo frá Ástralíu sem hreppti titilinn World Class barþjónn ársins 2018.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir









