Vertu memm

Bocuse d´Or

Örjan Johannessen er Bocuse d’Or Norge matreiðslumaður ársins

Birting:

þann

Örjan Johannessen

Örjan Johannessen

Í dag fór fram úrslit í Bocuse d´Or Norge í Mathallen i Oslo.  Þátttakendur voru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs og sá sem vann heitir Örjan Johannessen, og verður hann fulltrúi Noregs í Bocuse d‘Or Europe í janúar 2014.

Óskum við á veitingageirinn.is honum innilega til hamingju með titilinn.

Sjá myndir af réttum Örjans hér að neðan:

örjan-fisk

örjan-meat

Myndir: af facebook síðu Bocuse d’Or Norge

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið