Markaðurinn
Opnunartími og dreifing yfir páskana – Mjólkursamsalan
Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími söludeildar og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar sjá hér.
| Skírdagur | 6. Apríl | Opið 8 – 13 |
| Föstudagurinn Langi | 7. Apríl | Lokað |
| Laugardagur | 8. Apríl | Opið 8 – 13 |
| Páskadagur | 9. Apríl | Lokað |
| Annar í Páskum | 10. Apríl | Lokað |
Munið beint símanúmer söludeildar, 450 1111 og netfangið [email protected]
Vörudreifing yfir páskahátíðina:
Vinsamlega kynnið ykkur áætlun um páskadreifingu Mjólkursamsölunnar með því að smella hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






