Markaðurinn
Opnunartími Innnes um jólahátíðina – Mikið af girnilegum vörum á jólatilboði
23. desember (Þorláksmessa) – opið frá kl. 10:00 til 14:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 22. desember eða í gegnum vefverslun
24. desember (Aðfangadagur) – LOKAÐ
25. desember (Jóladagur) – LOKAÐ
26. desember (annar dagur jóla) – LOKAÐ
30. desember – opið frá kl. 10:00 til 14:00
Pantanir þurfa að berast fyrir lokun söluvers kl. 16:00 þann 29. desember eða í gegnum vefverslun
31. desember – LOKAÐ
1. janúar 2024 – LOKAÐ
Við minnum á að vefverslun Innnes er opin alla jólahátíðina, pantanir eru til afgreiðslu næsta virka dag á eftir hátíðardögum.
Þá er opið á laugardögum og minnum við á almennt fyrirkomulag pantana á laugardögum:
Vöruhús Innnes er opið milli kl. 10:00 og 14:00 alla laugardaga.
Hægt er að panta í gegnum vefverslun til kl. 12:00 á laugardögum ef sækja skal pöntunina.
Vörur sem óskast keyrðar út til viðskiptavina þarf að panta fyrir kl. 10:00 (vefverslun eða gegnum söluver daginn áður).
Eftir lokun söluvers virka daga er eingöngu tekið á móti pöntunum í gegnum vefverslun.
Þegar búið er að velja vörur í vefverslun þarf að velja laugardag sem afhendingardag auk þess að velja milli þess að sækja pöntun eða láta senda.
Svo einfalt er það!
Vefverslun Innnes er opin allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Jólatilboð
Mikið af girnilegum vörum á jólatilboði, þú getur skoðað úrvalið hér.
Jólakveðja
Starfsfólk Innnes.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir15 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






