Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnun miðbæjarhótels tefst um tíu mánuði

Icelandair Hótel Reykjavík Cultura verður á Hljómalindarreitnum svokallaða. Hjartargarðurinn fær nýtt hlutverk en verður þó áfram opinn gestum og gangandi. Hótelið verður tæplega sjö þúsund fermetrar, með 142 herbergjum, og aðstöðu fyrir verslun og veitingasölu á jarðhæð.
Nýi Hljómalindarreiturinn í Reykjavík er farinn að taka á sig mynd og er búið að steypa upp 60% af fyrirhuguðu byggingarmagni Icelandair Hótel Reykjavík Cultura.
Reiturinn afmarkast af Laugavegi, Smiðjustíg, Hverfisgötu og Klapparstíg. Þingvangur byggir upp reitinn og segir Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri félagsins, í Morgunblaðinu í dag, að steypuvinnu ljúki í september eða október.
Nánari umfjöllun hér á mbl.is.
Mynd frá júlí 2013: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





