Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnun miðbæjarhótels tefst um tíu mánuði

Icelandair Hótel Reykjavík Cultura verður á Hljómalindarreitnum svokallaða. Hjartargarðurinn fær nýtt hlutverk en verður þó áfram opinn gestum og gangandi. Hótelið verður tæplega sjö þúsund fermetrar, með 142 herbergjum, og aðstöðu fyrir verslun og veitingasölu á jarðhæð.
Nýi Hljómalindarreiturinn í Reykjavík er farinn að taka á sig mynd og er búið að steypa upp 60% af fyrirhuguðu byggingarmagni Icelandair Hótel Reykjavík Cultura.
Reiturinn afmarkast af Laugavegi, Smiðjustíg, Hverfisgötu og Klapparstíg. Þingvangur byggir upp reitinn og segir Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri félagsins, í Morgunblaðinu í dag, að steypuvinnu ljúki í september eða október.
Nánari umfjöllun hér á mbl.is.
Mynd frá júlí 2013: skjáskot af google korti
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





