Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar pizzastað á Akureyri aðeins 23 ára gamall
Astro Pizza er nýr pizzustaður sem staðsettur er Glerárgötu 34 á Akureyri. Staðurinn opnar á morgun 9. október og opnunartíminn er frá sunnudag til miðvikudags 17 til 21 og fimmtudag til laugardags frá klukkan 17 til 22.
„það kemur bara út frá því að ég byrjaði að vinna á pizzastað þegar ég var 15 ára, þá fann ég bara mjög snemma að þetta væri umhverfi sem ég vildi vera í.
Ég ákvað mjög snemma að einhvern tímann myndi ég opna minn eiginn stað og það er að gerast núna loksins.“
Sagði Magni Hjaltason, 23 ára gamall hörkuduglegur strákur, í samtali við kaffid.is, aðspurður hvernig honum datt í hug að fara í veitingageirann. Hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Myndir: facebook / Astro Pizza
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa







