Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar kaffihús í rúmlega 2000 þúsund fermetra húsnæði
Alana Spencer sem sigraði í bresku raunveruleikaþáttunum The Apprentice árið 2016 vinnur nú að því að opna kaffihús sem staðsett verður við aðalinngang verslunarkjarnanum Mermaid Quay í bænum Cardiff Wales. Verslunarmiðstöðin Mermaid Quay er í 14 þúsund fermetra húsnæði.
Kaffihúsið, sem er í 2.230 fermetra húsnæði, verður miðstöð tíu kaffihúsa sem Alana Spencer stefnir á að opna á næstu árum.
Áætlað er að opna kaffihúsið í Mermaid Quay með vorinu. Á boðstólnum verður úrvals vörur að hætti Spencer, hnallþórur, mini pizzur, smákökur, heitir og kaldir drykkir og smoothie. Einnig verður í boði heitar máltíðir, þar á meðal vegan kjúklingur og Reuben samlokur með djúpsteiktum kartöflum omfl.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á þegar Alana Spencer segir frá áætlunum sínum með kaffihúsin:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10