Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar kaffihús í rúmlega 2000 þúsund fermetra húsnæði
Alana Spencer sem sigraði í bresku raunveruleikaþáttunum The Apprentice árið 2016 vinnur nú að því að opna kaffihús sem staðsett verður við aðalinngang verslunarkjarnanum Mermaid Quay í bænum Cardiff Wales. Verslunarmiðstöðin Mermaid Quay er í 14 þúsund fermetra húsnæði.
Kaffihúsið, sem er í 2.230 fermetra húsnæði, verður miðstöð tíu kaffihúsa sem Alana Spencer stefnir á að opna á næstu árum.
Áætlað er að opna kaffihúsið í Mermaid Quay með vorinu. Á boðstólnum verður úrvals vörur að hætti Spencer, hnallþórur, mini pizzur, smákökur, heitir og kaldir drykkir og smoothie. Einnig verður í boði heitar máltíðir, þar á meðal vegan kjúklingur og Reuben samlokur með djúpsteiktum kartöflum omfl.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á þegar Alana Spencer segir frá áætlunum sínum með kaffihúsin:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025