Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar kaffihús í rúmlega 2000 þúsund fermetra húsnæði
Alana Spencer sem sigraði í bresku raunveruleikaþáttunum The Apprentice árið 2016 vinnur nú að því að opna kaffihús sem staðsett verður við aðalinngang verslunarkjarnanum Mermaid Quay í bænum Cardiff Wales. Verslunarmiðstöðin Mermaid Quay er í 14 þúsund fermetra húsnæði.
Kaffihúsið, sem er í 2.230 fermetra húsnæði, verður miðstöð tíu kaffihúsa sem Alana Spencer stefnir á að opna á næstu árum.
Áætlað er að opna kaffihúsið í Mermaid Quay með vorinu. Á boðstólnum verður úrvals vörur að hætti Spencer, hnallþórur, mini pizzur, smákökur, heitir og kaldir drykkir og smoothie. Einnig verður í boði heitar máltíðir, þar á meðal vegan kjúklingur og Reuben samlokur með djúpsteiktum kartöflum omfl.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á þegar Alana Spencer segir frá áætlunum sínum með kaffihúsin:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






