Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar kaffihús í rúmlega 2000 þúsund fermetra húsnæði
Alana Spencer sem sigraði í bresku raunveruleikaþáttunum The Apprentice árið 2016 vinnur nú að því að opna kaffihús sem staðsett verður við aðalinngang verslunarkjarnanum Mermaid Quay í bænum Cardiff Wales. Verslunarmiðstöðin Mermaid Quay er í 14 þúsund fermetra húsnæði.
Kaffihúsið, sem er í 2.230 fermetra húsnæði, verður miðstöð tíu kaffihúsa sem Alana Spencer stefnir á að opna á næstu árum.
Áætlað er að opna kaffihúsið í Mermaid Quay með vorinu. Á boðstólnum verður úrvals vörur að hætti Spencer, hnallþórur, mini pizzur, smákökur, heitir og kaldir drykkir og smoothie. Einnig verður í boði heitar máltíðir, þar á meðal vegan kjúklingur og Reuben samlokur með djúpsteiktum kartöflum omfl.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að horfa á þegar Alana Spencer segir frá áætlunum sínum með kaffihúsin:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






