Markaðurinn
Opið námskeið – Vín 1
Á námskeiðinu er fjallað um helstu vínþrúgur, um ræktun og framleiðslu vína. Farið yfir mismunandi vínstíla, um geymslu á vínum og framreiðslu þeirra.
Greining á einkennum vína og vínsmakk.
Kennslan fer fram á ensku.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 07.09.2022 | mið. | 17:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 13.09.2022 | þri. | 17:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 21.09.2022 | mið. | 17:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 27.09.2022 | þri. | 17:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn1 dagur síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






