Keppni
Omnom hlýtur þrenn verðlaun

Súkkulaðigerðin Omnom hlaut þrenn verðlaun nú á dögunum yfir skandinavísk súkkulaði, en verðlaunaafhendingin var haldin við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn.
Omnom súkkulaðið Lakkrís + Sea Salt og Coffee + Milk fengu gullverðlaun og brons verðlaun fékk súkkulaðið Sea Salted Almonds + Milk.
Fyrir súkkulaði-nördana þá er hægt að nálgast nánari upplýsingar hér að neðan um flokka, dómara og keppnina:
http://www.internationalchocolateawards.com/2017/06/scandinavian-competition-winners-2017/
Mynd: omnomchocolate.com
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





