Keppni
Omnom hlýtur þrenn verðlaun
Súkkulaðigerðin Omnom hlaut þrenn verðlaun nú á dögunum yfir skandinavísk súkkulaði, en verðlaunaafhendingin var haldin við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn.
Omnom súkkulaðið Lakkrís + Sea Salt og Coffee + Milk fengu gullverðlaun og brons verðlaun fékk súkkulaðið Sea Salted Almonds + Milk.
Fyrir súkkulaði-nördana þá er hægt að nálgast nánari upplýsingar hér að neðan um flokka, dómara og keppnina:
http://www.internationalchocolateawards.com/2017/06/scandinavian-competition-winners-2017/
Mynd: omnomchocolate.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði