Keppni
Omnom hlýtur þrenn verðlaun
Súkkulaðigerðin Omnom hlaut þrenn verðlaun nú á dögunum yfir skandinavísk súkkulaði, en verðlaunaafhendingin var haldin við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn.
Omnom súkkulaðið Lakkrís + Sea Salt og Coffee + Milk fengu gullverðlaun og brons verðlaun fékk súkkulaðið Sea Salted Almonds + Milk.
Fyrir súkkulaði-nördana þá er hægt að nálgast nánari upplýsingar hér að neðan um flokka, dómara og keppnina:
http://www.internationalchocolateawards.com/2017/06/scandinavian-competition-winners-2017/
Mynd: omnomchocolate.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics