Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ölhús opnar á einu fallegasta horni miðbæjarins
Núna standa yfir miklar framkvæmdir við Hafnarstræti 5, en þar mun vera ölhús sem er kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin.
Eigendur eru Helgi Tómas Sigurðarson, Sigurður Ólason og Arnar Svansson.
Staðurinn tekur 120 manns og opnunartíminn er frá 11:00 til 01:00 á virkum dögum og 11:00 til 03:00 um helgar.
Áætlað er að opna um miðjan maí.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum