Markaðurinn
Ölgerðin valin sem eini dreifingaraðili allra vínhúsa Moët og Hennessy á Íslandi
Nú um áramótin tók Ölgerðin við umboðum einsog Veuve Clicquot, Krug, Ruinart, Cloudy Bay og fleiri, en fyrir var Ölgerðin með umboðið fyrir merki einsog Moët Chandon, Dom Perignon, Hennessy, Belvedere.
Í lok janúar kemur fyrsta sendingin til landsins.
„Þetta er mikill heiður og stefnum við á að halda áfram að að leiða vöxt þessara frábæru og rótgrónu vínhúsa sem ættu Íslendingum að vera vel kunn“
segir Egill Sigurðsson vörumerkjastjóri.
Vöruvalið mun svo mótast á vormánuðum og er stefnt á að auka við vöruvalið en nú eru rúmlega 25 vörumerki sem eru undir samsteypunni. Með þessu verður Ölgerðin leiðandi á Íslandi í heimi lúxuskampavína.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið