Markaðurinn
Ölgerðin valin sem eini dreifingaraðili allra vínhúsa Moët og Hennessy á Íslandi
Nú um áramótin tók Ölgerðin við umboðum einsog Veuve Clicquot, Krug, Ruinart, Cloudy Bay og fleiri, en fyrir var Ölgerðin með umboðið fyrir merki einsog Moët Chandon, Dom Perignon, Hennessy, Belvedere.
Í lok janúar kemur fyrsta sendingin til landsins.
„Þetta er mikill heiður og stefnum við á að halda áfram að að leiða vöxt þessara frábæru og rótgrónu vínhúsa sem ættu Íslendingum að vera vel kunn“
segir Egill Sigurðsson vörumerkjastjóri.
Vöruvalið mun svo mótast á vormánuðum og er stefnt á að auka við vöruvalið en nú eru rúmlega 25 vörumerki sem eru undir samsteypunni. Með þessu verður Ölgerðin leiðandi á Íslandi í heimi lúxuskampavína.

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025