Markaðurinn
Ölgerðin valin sem eini dreifingaraðili allra vínhúsa Moët og Hennessy á Íslandi
Nú um áramótin tók Ölgerðin við umboðum einsog Veuve Clicquot, Krug, Ruinart, Cloudy Bay og fleiri, en fyrir var Ölgerðin með umboðið fyrir merki einsog Moët Chandon, Dom Perignon, Hennessy, Belvedere.
Í lok janúar kemur fyrsta sendingin til landsins.
„Þetta er mikill heiður og stefnum við á að halda áfram að að leiða vöxt þessara frábæru og rótgrónu vínhúsa sem ættu Íslendingum að vera vel kunn“
segir Egill Sigurðsson vörumerkjastjóri.
Vöruvalið mun svo mótast á vormánuðum og er stefnt á að auka við vöruvalið en nú eru rúmlega 25 vörumerki sem eru undir samsteypunni. Með þessu verður Ölgerðin leiðandi á Íslandi í heimi lúxuskampavína.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi