Viðtöl, örfréttir & frumraun
OktóberFest hefst í dag í stærstu Mathöll Íslands – Nýr veitingastaður bætist við í veitingaflóruna
Í dag hefst OktóberFest hjá Mathöll Höfða og stendur hátíðin yfir dagana 23. – 25. september, þar sem boðið verður upp á hressa októberfest stemmingu og tilboð á líters bjór alla dagana.
Dagskrá:
Fimmtudagur: hljómsveitin Plan B mun spila frá kl. 18-20.
Föstudagur: Rikki G mun halda uppi stuðinu frá kl. 17.30-19.30
Happy hour frá kl. 15-18
Sérstök verðlaun fyrir þá sem mæta í búning!
Hópapantanir á [email protected]
Stærsta Mathöllin á Íslandi
Ná á dögunum bættist 10. staðurinn við hjá Mathöll Höfða, Dragon Dim Sum. Veitingastaðurinn býður upp á austurlenska dumplings sem hefur heldur betur slegið í gegn.
„Við erum afar stolt af því að geta sagt að Mathöll Höfða sé nú orðin stærsta Mathöllin á Íslandi, með fjölbreytt úrval þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi. Veitingastaðirnir í Mathöllinni eru; Culiacan, Dragon Dim Sum, Flatbakan, Gastro truck, Hipstur, Indican, Pastagerðin, Svangi Mangi og Sætir snúðar.“
Að því er fram kemur í tilkynningunni frá Mathöll Höfða.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025