Markaðurinn
ÓJ&K-Ísam – Götulokanir og skert dreifing vegna leiðtogafundar
Til götulokanna og aukinna öryggiskrafna verður gripið á svæðinu í kringum Hörpu og í Kvosinni vegna Leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn verður dagana 16. og 17. maí.
Ljóst er að áhrifin munu vera umtalstalsverð og ekki verður dreift á þessu svæði þriðjudaginn 16. maí og miðvikudaginn 17. maí.
Til að koma á móts við viðskiptavini verður afgreiðslutími eftirfarandi:
Mánudagur 15. maí: Dreift verður fram eftir kvöldi ef þurfa þykir.
Þriðjudagur 16. maí: Hægt verður að sækja pantanir til ÓJ&K-Ísam, Korputorg til kl. 17:00
Miðvikudagurinn 17. maí: Hægt er að sækja pantanir til ÓJ&K – Ísam, Korputorg til klukkan 17:00.
Fimmtudagur 18. maí: Dreift verður milli 11:00-15:00 (Athugið að þetta er uppstigningardagur) og þeir sem vilja fá afhendingu þennan dag þurfa að hafa samband við sölumann og klára pöntun fyrir miðnætti kvöldinu áður.
Allar nánari upplýsingar má fá á Þjónustuborði ÓJ&K- Ísam í síma: 535-4000 en einnig eru greinagóðar upplýsingar og kort að finna á vef Stjórnarráðsins.

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?