Markaðurinn
ÓJ&K-Ísam – Götulokanir og skert dreifing vegna leiðtogafundar
Til götulokanna og aukinna öryggiskrafna verður gripið á svæðinu í kringum Hörpu og í Kvosinni vegna Leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn verður dagana 16. og 17. maí.
Ljóst er að áhrifin munu vera umtalstalsverð og ekki verður dreift á þessu svæði þriðjudaginn 16. maí og miðvikudaginn 17. maí.
Til að koma á móts við viðskiptavini verður afgreiðslutími eftirfarandi:
Mánudagur 15. maí: Dreift verður fram eftir kvöldi ef þurfa þykir.
Þriðjudagur 16. maí: Hægt verður að sækja pantanir til ÓJ&K-Ísam, Korputorg til kl. 17:00
Miðvikudagurinn 17. maí: Hægt er að sækja pantanir til ÓJ&K – Ísam, Korputorg til klukkan 17:00.
Fimmtudagur 18. maí: Dreift verður milli 11:00-15:00 (Athugið að þetta er uppstigningardagur) og þeir sem vilja fá afhendingu þennan dag þurfa að hafa samband við sölumann og klára pöntun fyrir miðnætti kvöldinu áður.
Allar nánari upplýsingar má fá á Þjónustuborði ÓJ&K- Ísam í síma: 535-4000 en einnig eru greinagóðar upplýsingar og kort að finna á vef Stjórnarráðsins.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






