Frétt
Ófullnægjandi merkingar á vinsælum matvælum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á þremur vörum frá ítalska framleiðandanum Monini SPA sem selt er í Krónunni. Innköllun er vegna þess að upplýsingar á umbúðum varanna eru ekki á því tungumáli sem reglugerð gerir kröfu um og þarfnast vörurnar því endurmerkingar.
Fyrirtækið hefur innkallað úr verslunum og mun endurmerkja vörur í samráði við heilbrigðiseftirlit Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarnes og Mosfellsbæjar (HEF).
- Vöruheiti: Pestó rautt með ólífuolíu
- Vörumerki: Monini
- Nettómagn: 190 gr
- Framleiðandi: Monini SPA
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Ítalía
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 27.01.2028
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan, Dalvegi 10-14
- Vöruheiti: Vegan grænt pestó með ólífuolíu
- Vörumerki: Monini
- Nettómagn: 190gr
- Framleiðandi: Monini SPA
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Ítalía
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 20.06.2027
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan, Dalvegi 10-14
- Vöruheiti: Ólífur Bella Di Cerignola
- Vörumerki: Monini
- Nettómagn: 150 gr
- Framleiðandi: Monini SPA
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Ítalía
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 27.08.2026
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan, Dalvegi 10-14
Viðskiptavinir geta skilað vörunni til verslunar gegn endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






