Frétt
Ófullnægjandi merkingar á vinsælum matvælum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á þremur vörum frá ítalska framleiðandanum Monini SPA sem selt er í Krónunni. Innköllun er vegna þess að upplýsingar á umbúðum varanna eru ekki á því tungumáli sem reglugerð gerir kröfu um og þarfnast vörurnar því endurmerkingar.
Fyrirtækið hefur innkallað úr verslunum og mun endurmerkja vörur í samráði við heilbrigðiseftirlit Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarnes og Mosfellsbæjar (HEF).
- Vöruheiti: Pestó rautt með ólífuolíu
- Vörumerki: Monini
- Nettómagn: 190 gr
- Framleiðandi: Monini SPA
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Ítalía
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 27.01.2028
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan, Dalvegi 10-14
- Vöruheiti: Vegan grænt pestó með ólífuolíu
- Vörumerki: Monini
- Nettómagn: 190gr
- Framleiðandi: Monini SPA
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Ítalía
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 20.06.2027
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan, Dalvegi 10-14
- Vöruheiti: Ólífur Bella Di Cerignola
- Vörumerki: Monini
- Nettómagn: 150 gr
- Framleiðandi: Monini SPA
- Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
- Framleiðsluland: Ítalía
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 27.08.2026
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Krónan, Dalvegi 10-14
Viðskiptavinir geta skilað vörunni til verslunar gegn endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






