Frétt
Ofnæmisviðvörun: Lindabakarí innkallar súkkulaðikleinuhringi
Matvælastofnun varar neytendur með eggjaofnæmi við neyslu á vörunni „Gamaldags kleinuhringir súkkulaði 4 stk“ frá Lindabakarí vegna vanmerkinga á eggjainnihaldi. Kleinuhringirnir innihalda egg í meira magni en snefilmagn líkt og merkt er á pakkninguna. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
- Vörumerki: Lindabakarí
- Vöruheiti: Gamaldags kleinuhringir
- Framleiðandi: Lindabakarí
- Dreifing: Verslanir Hagkaups
Mynd: mast.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?






