Frétt
Ofnæmisviðvörun: Lindabakarí innkallar súkkulaðikleinuhringi
Matvælastofnun varar neytendur með eggjaofnæmi við neyslu á vörunni „Gamaldags kleinuhringir súkkulaði 4 stk“ frá Lindabakarí vegna vanmerkinga á eggjainnihaldi. Kleinuhringirnir innihalda egg í meira magni en snefilmagn líkt og merkt er á pakkninguna. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
- Vörumerki: Lindabakarí
- Vöruheiti: Gamaldags kleinuhringir
- Framleiðandi: Lindabakarí
- Dreifing: Verslanir Hagkaups
Mynd: mast.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






