Frétt
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga
Matvælastofnun vill vara neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir soja að neyta ekki Black garlic marineraðan kjúkling frá Stjórnugrís en varan er vanmerkt að hún innihaldi soja en soja er ofnæmisvaldur. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna.
Einungis er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Stjörnufugl
- Vöruheiti: Kjúklingur í black garlic
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í black garlic marineringu.
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Rekjanleikaupplýsingar: Lotunúmer: 9999-25066
- Best fyrir: 30.03.25
- Strikanúmer: 2107211009346
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Dreifingarlisti: Costco, Kauptún 3, 210 Garðabær
Verslunin hefur haft samband við þá sem hafa keypt kjúklinginn og geta þeir fengið endurgreitt.
Mynd: mast.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas