Frétt
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga
Matvælastofnun vill vara neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir soja að neyta ekki Black garlic marineraðan kjúkling frá Stjórnugrís en varan er vanmerkt að hún innihaldi soja en soja er ofnæmisvaldur. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna.
Einungis er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Stjörnufugl
- Vöruheiti: Kjúklingur í black garlic
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í black garlic marineringu.
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Rekjanleikaupplýsingar: Lotunúmer: 9999-25066
- Best fyrir: 30.03.25
- Strikanúmer: 2107211009346
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Dreifingarlisti: Costco, Kauptún 3, 210 Garðabær
Verslunin hefur haft samband við þá sem hafa keypt kjúklinginn og geta þeir fengið endurgreitt.
Mynd: mast.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025