Frétt
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga
Matvælastofnun vill vara neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir soja að neyta ekki Black garlic marineraðan kjúkling frá Stjórnugrís en varan er vanmerkt að hún innihaldi soja en soja er ofnæmisvaldur. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna.
Einungis er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Stjörnufugl
- Vöruheiti: Kjúklingur í black garlic
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í black garlic marineringu.
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Rekjanleikaupplýsingar: Lotunúmer: 9999-25066
- Best fyrir: 30.03.25
- Strikanúmer: 2107211009346
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Dreifingarlisti: Costco, Kauptún 3, 210 Garðabær
Verslunin hefur haft samband við þá sem hafa keypt kjúklinginn og geta þeir fengið endurgreitt.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






